Fara í innihald

Spjall:Frakkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Allt í lagi?[breyta frumkóða]

Í „Yfirlit þátttöku (niðurstöður)“ hef ég bætt við ákveðnum atriðum úr þýska kerfi (Wikitable) niðurstaðanna sem lýsir betur gengni og höfund/um lagsins. Eru allir sammála um að taka þetta upp sem nýja Eurovision-niðurstaðna kerfið okkar á íslensku Wikipedíu? Hvað mætti breyta/lagfæra? Logiston (spjall) 24. maí 2023 kl. 00:35 (UTC)[svara]

Samþykkt, með einni breytingu þar sem M er skipt út fyrir texti og T út fyrir lag, dæmi úr Eurovision 2019, Eistland:
Storm Texti: Stig Rästa, Vallo Kikas, Victor Crone, Sebastian Lestapier; Lag: Stig Rästa, Victor Crone, Fred Krieger. Snævar (spjall) 24. maí 2023 kl. 08:51 (UTC)[svara]